Sjól Mótin Félagið Sjóstöng

Íslandsmeistari Sjól 2023

Síðastliðinn laugardag var haldið glæsilegt lokahóf sjóstangaveiðifélaga þar sem Landssambandið krýndi nýja íslandsmeistara sem og önnur afreksverðlaun.

Íslandsmeistarar SJÓL 2023 eru Pétur Sigurðsson, SjóAk og Björg Guðlaugsdóttir, SjóSnæ og óskar stjórn SJÓL þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Helstu verðlaunahafar eru þessi en ítarlegri upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu SJÓL.

Íslandsmeistari 2023

Karlar
1. Pétur Sigurðsson, SjóAk 746 stig
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip 704 stig
3. Pawel Szalas, SjóSnæ 702 stig
Konur
1. Björg Guðlaugsdóttir, SjóSnæ 740 stig
2. Guðrún Jóhannesdóttir, SjóAk 693 stig
3. Sigríður Rögnvaldsdóttir, SjóSigl 676 stig

Heildarafli 2023

Karlar
1. Pawel Szalas, SjóSnæ 4.490 kg
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip 3.897 kg
3. Gunnar Magnússon, SjóSigl 3.835 kg
Konur
1. Björg Guðlaugsdóttir, SjóAk 4.284 kg
2. Sigríður Rögnvaldsdóttir, SjóSigl 3.184 kg
3. Guðrún Jóhannesdóttir, SjóAk 2.874 kg

Flestar tegundir 2023

Keppandi
1. Darius Wojciechowski, SjóSnæ 9 tegundir.
2. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip 8 tegundir.
3. Birgir Þór Kjartansson, SjóNes 8 tegundir.

Landsmet 2023

Keppandi
Skúli Már Matthíasson, Sjóskip Flundra – 0.690kg.

SJÓL vill þakka öllum þeim sem komu að mótshaldi sumarsins sem og öllum þeim keppendum sem tóku þátt og þeim styrktaraðilum sem lögðu okkur lið við að gera upp árið með glæsibrag.

Sjáumst hress og kát á nýju veiðiári.

Stjórn SJÓL.

Gilbert úrsmiður Vesturröst Cintamani