Landssamband sjóstangaveiðifélaga
13.08.2025
Síðasta mót sumarsins fer fram á Dalvík.
Hér má sjá lista
yfir þátttakendur.
11.08.2025
Jóhannes Marian Simonsen og Svala Skúladóttir voru aflahæst og
Ásgeir Frímannsson aflahæsti skipstjórinn á Blíðfara ÓF 70.
01.08.2025
Þá er komið að síðasta landsmóti sumarsins í sjóstangaveiði sem
gefur stig til Íslandsmeistaratitils 2025.
27.07.2025
Þá er röðin komin landsmóti SjóSigl.
20.07.2025
Róbert Gils Róbertsson var aftur mætur til leiks eftir töluverða
fjarveru og sigraði landsmót SJÓNES með gælsibrag.
29.06.2025
Þá er komið að Sjóstangaveiðimóti Sjónes 2025 sem gefur stig til
Íslandsmeistaratitils.
23.06.2025
Um helgina hélt Sjóstangveiðifélag Reykjavíkur landsmót sitt á
Patreksfirði. Skúli Már með 2,2 tonn og Pawel með 2,0 tonn.
09.06.2025
Eftir góða helgi í Vestmannaeyjum leiða Pawel og Björg. Nýtt
glæsilegt landsmet. 18,95 kg skata.
04.06.2025
Stjórn SJÓR býður ykkur velkomin á landsmót á Patreksfirði.
20.05.2025
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á Opna Sjóve mótinu.
28.04.2025
Stjórn SjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina
16.-17. maí 2025. Þetta er annað aðalmót sumarsins sem telur til
Íslandsmeistara SJÓL 2025.
25.04.2025
Sjóskip mun halda landsmót sitt dagana 25.-26. aprí.
Skráning
rennur út sunnudaginn 10. apríl.
16.02.2025
Boðað er til Aðalfundar SJÓL þann 8.mars 2025 kl. 10:00 í Höllinni
að Grandagarði 18, Reykjavík.
14.09.2024
Glæsilegt lokahóf sjóstangaveiðifélaga var haldið í Höllinni þar
sem Landssambandið krýndi nýja Íslandsmeistara sem og önnur
afreksverðlaun.
> Sjól er málsvari
sjóstangaveiðifélaga á Íslandi.