Sjól Mótin Félagið Sjóstöng

Siglufjörður - lokamótið - MarineTraffic

Kæru félagar

Eitt mót eftir!

Fyrir lokamótið núna um helgina leiðir Jón Einars íslandsmót karla með 13 stigum, en Jón Sævar skaust upp í annað sætið eftir mótið á Dalvíku. Björg leiðir kvenna keppnina, hún er núna með 29 stiga forskot á Sigríði.

Stærsta fisk sumarsins á Gilbert en það er 24,4 kg þorskur. Björg, Kjartan, Pawel, Daði, Marinó Freyr og Dariusz hafa öll veitt 8 tegundir. Jón Einars er kominn með 5.496 kg og Björg 4.401 kg.

> Nánari stöðu má sjá á mot.sjol.is.

Bátatenging við MarineTraffic

Til að sjá ferðir bátanna sl. 24 tíma er hægt að smella á tengin hér að neðan og svo “Past track” takkann.

> Geisli - SK 66,   Þiðrik Unason - Dariusz, Matthías, Sigríður.

> Fanney - EA 82,   Óli Brynjar - Svala Júlía, Gunnar, Ari B.

> Hafaldan - EA 190,   Sæmundur Ólason - Pétur, Hjalti og Skúli Már.

> Eilífur - SI 60,   Gestur Hansa - Jóhannes, Marinó, Björg.

> Fengur - ÞH 207,   Víðir Örn Jónsson - Vilborg, Sigurjón Már, Beata, Jón Sævar.

> Ásdís - ÓF 9,   Sverrir Mjóförð - Arnar, Gilbert, Jón Einars.

> Kristín - ÓF 49,   Andri Víglundsson - Guðrún, Gylfi, Pawel.

> Elva Björg - SI 84,   Sverrir Óla - Marinó Freyr, Lúther, Jón Gunnar.

Til vara:

> Seigur III - EA 41,   Júlli Magnússon

> Aggi - SI 8,   Sverrir Bergmann Kárason

Gilbert úrsmiður Vesturröst Cintamani