Sjól Mótin Félagið Sjóstöng
20 stærstu Metfiskar Tegundir
Íslandsmeistarar

Gátlisti fyrir mót SJÓL

Undirbúningur 1

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Ákveða dagsetningu
Byrja að athuga með báta og skipstjóra
Búa til dagskrá
Fá tilboð í matinn
Auglýsa dagskrá á Fb, vef og senda póst
Ítreka seinasta skráningardag á sömu miðlum
Senda SMS á félagsmenn, degi f. seinasta skrán.dag
Fá blöðin/vefmiðla til að segja frá væntanlegu móti?
Fá fjölda hverjir verði á lokahóf
Panta verðlaunagripi
Útvega bryggjustjóra

Undirbúningur 2

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Fá báta og skipstjóra staðfesta endanlega
Safna upplýsingum um báta og skipstjóra
Formaður SJÓL sendir Fiskistofu Bátalista úr SJÓL grunni
Panta beitu
Útbúa mælistikur
Útbúa merkingar á kör
Ath. prentara / prenthylki / tölvu
Pappír f. prentara
Límmiðar á umslög
Blýantar +tússpennar
Umslög
Vír fyrir tegundir
Nesti fyrir skipstjóra
Drykki um borð í alla báta

Skráning í SJÓL grunn

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Skrá inn báta og skipstjóra
Formaður SJÓL sendir Fiskistofu Bátalista úr SJÓL grunni
Skrá inn keppendur
Útdráttur á báta
Límmiðar keyrðir úr grunni

Skipstjórar: umslög / mótsgögn

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Afrit af veiðileyfi
Bréf til skipstjóra
Uppl um nöfn og símanúmer Mótsstjórnar
Miðar á lokahóf

Trúnaðarmenn: umslög / mótsgögn

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Veiðiskýrsla dagur 1 og 2 (sett í plastumslög)
Blýantar (sett í plastumslag )
Veiðireglur
Bréf um hlutverk trúnaðarmanna
Listi yfir keppendur og báta
Merkingar á bryggjukör
Vír fyrir tegundir og stæðstu fiska
Miði á lokahóf
Uppl um nöfn og símanúmer Mótsstjórnar

Keppendur: umslög / mótsgögn

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Listi yfir keppendur og báta
Merkingar á bryggjukör/keppnisnúmer
Vír fyrir tegundir og stæðstu fiska
Miði á lokahóf

Fyrri dagur

Brottför

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Bryggjustjóri
Beita *
Ís*
Nesti fyrir Skipstjóra / aðstoðarmann *
Drykkir fyrir áhöfn*
Mælistikur *
Björgunarvesti *

* Þarf að fara um borð í bátana áhöfn og trúnaðarmaður sjá um það

Löndun

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Bryggjustjóri stjórnar löndun
Merkja Bryggjukör Trúnaðarmaður og einn keppandi sjá um það saman
Kaffiveitingar / Hressing á bryggju

Skráning á afla í SJÓL grunn

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Skrá inn aflatölur hvers keppanda fyrir fyrri dag
Prenta út aflatölur
Matur og afhending gagna
Birta aflatölur á vef fyrri dagur

Seinni dagur

Brottför

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Bryggjustjóri
Beita *
Ís *
Nesti fyrir Skipstjóra / aðstoðarmann *
Drykkir fyrir áhöfn *
Mælistikur *
Björgunarvesti *

* Þarf að fara um borð í bátana áhöfn og trúnaðarmaður sjá um það

Löndun

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Bryggjustjóri stjórnar löndun
Merkja Bryggjukör Trúnaðarmaður og einn keppandi sjá um það saman
Kaffiveitingar / Hressing á bryggju

Skráning á afla í SJÓL grunn

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Skrá inn aflatölur hvers keppanda fyrir seinni dag
Prenta Mótsskýrslu
Prenta aflaskýrslu
Prenta aflah sveitir
Prenta aflahæstu bátar
Prenta verðlaunablað
Prenta mótsstig karla og kvenna
Prenta ísl meistari karla og kvenna staðan eftir mót
Formaður SJÓL sendir Fiskistofu Mótsskýrslu í lok móts

Frágangur eftir mót

Verkefni Ábyrgð Lokið Athugasemd
Gera upp allan kostnað
Senda afrit Afreikning á Fiskistofu um leið og hann berst
Senda gjaldkera SJÓL afrit af Afreikning (aðalmót)

Útgáfa

Þessi gátlist var yfirfarinn í apríl 2024. Ábendingar eru vel þegnar og má senda á .

Gilbert úrsmiður Vesturröst Cintamani