14.09.2024
Glæsilegt lokahóf sjóstangaveiðifélaga var haldið í Höllinni þar
sem Landssambandið krýndi nýja Íslandsmeistara sem og önnur
afreksverðlaun.
04.09.2024
Íslandsmeistarar krýndir – kvöldverður – hið rómaða happadrætti –
tónlist – hlátur, köll og gleði.
26.08.2024
Spennan magnast. Bátalisti með tengingu við MarineTraffic.
14.08.2024
Þá er röðin komin að Siglufirði. Lokamótið þar sem úrslitin
ráðast.
13.08.2024
Jón og Björg efst, Gilbert með þann stærsta og Daði, Pawel og
Darius með flestar tegundir. Minnum á lokahófið þann 14.
september.
27.07.2024
Þá er komið að Aðalmóti SjóAk sem gildir í keppninni til
Íslandsmeistara 2024 og jafnframt er þetta 60 ára afmæli SjóAk.
03.07.2024
Þá er komið að Sjóstangaveiðimóti Sjónes 2024 sem gefur stig til
Íslandsmeistaratitils.
04.06.2024
Stjórn SJÓR býður ykkur velkomin á aðalmóti okkar á Patreksfirði.
30.04.2024
Ævintýralegur afli var á mótinu. 26,7 tonn, stór og fallegur
þorskur.
18.04.2024
Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina
10.-11. maí 2024. Þetta er þriðja aðalmót sumarsins sem telur til
íslandsmeistara SJÓL.